19.09.2024
Íþróttavika Evrópu er haldin vikuna 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Íþróttavikan er ætluð öllum óháð aldri, bakgrunni eða líkamlegu ástandi.
16.07.2024
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni í Borgarnesi