ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Bikarinn: Handboltinn fékk Aftureldingu, blakið BFH

    Dregið var í bikarkeppnum karla og kvenna í handbolta og blaki í dag en í handboltanum var karlalið KA í pottinum er dregið var í 8-liða úrslit Powerade bikarsins og í blakinu voru karla- og kvennalið KA í pottinum auk KA Splæsis er dregið var í 16-liða úrslit Kjörísbikarsins
    27.11.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Vilt þú sækja þér dómararéttindi í fótbolta?

    Dómarar gegna einu mikilvægasta hlutverkinu á fótboltavellinum.
    27.11.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Bríet og Hafdís léku sína fyrstu landsleiki með U15

    Bríet Fjóla Bjarnadóttir og Hafdís Nína Elmarsdóttir spiluðu báðar sína fyrstu landsleiki þegar þær léku með U15 ára landsliði íslands í knattspyrnu á UEFA Development móti sem fór fram á Englandi. Íslenska liðið mætti þar Englandi, Noregi og Sviss
    27.11.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Ívar Arnbro áfram í undankeppni EM með U19

    Ívar Arnbro Þórhallsson lék með U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu sem keppti í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 á dögunum. Riðill Íslands fór fram í Moldóvu þar sem íslenska liðið mætti Aserbaídsjan, Moldóvu og Írlandi
    27.11.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar