10.03.2025
Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA
11.02.2025
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.
23.01.2025
Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024.
16.01.2025
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður meðal annars lýst.
20.12.2024
Stjórn ÍBA og framkvæmdastjóri óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem nú er að líða.
20.12.2024
Í dag, 20. desember, fagnar Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) 80 ára afmæli.
05.12.2024
Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.
03.12.2024
ÍBA fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember