Fréttir ÍBA

Hjólað í vinnuna 2017

Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta Skráning er í fullum gangi og um að gera að taka þátt frá upphafi. Skráningarferlið er einfalt og þægilegt. Gaman er að geta fylgst með sinni hreyfingu og jafnframt tekið þátt í þessari skemmtilegu vinnustaðakeppni á landsvísu. Hjólað í vinnuna á ykkar heimasíðu ÍSÍ og Facebook-síðu. Nánari upplýsingar um Hjólað í vinnuna og skráningu gefur Hrönn Guðmundsdóttir sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, á hronn@isi.is eða í síma: 514-4000. Virðingarfyllst, ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS