Síðastliðin laugardag var mikið um dýrðir í pílukasti hér norðan heiða. Á laugardagsmorgni hófst fjórða og síðasta umferð í Dartung á þessu ári í okkar aðstöðu. Dartung er fyrir alla pílukastara á aldrinum 9-18 ára.
20 ungir og efnilegir pílukastara...
Bjarni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026. Eru þetta ákaflega góðar fréttir enda hefur Bjarni verið algjör lykilmaður í liði KA undanfarin ár
Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).
Sonja Björg Sigurðardóttir (2006) spilar í fremstu víglínu og á ...
Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).
Snorri Kristinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn KA út sumarið 2027. Snorri er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA og verður gaman að fylgjast með framgöngu hans næstu árin
Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins.