Skíðamót Íslands og Atomic cup
30.03.2025
SKA - Fréttir
Atomic cup fór fram í vikunni í Oddskarði og Skíðamót Íslands var að klárast, en það er í fyrsta sinn sem það hefur verið haldið í Oddskarði.
Sonja Lí Kristinsdóttir varð í gær Íslandsmeistari í svigi og var Aníta Mist Fjalarsdóttir í 5. sæti. Í stó...