Greinar frá RSS veitum

Skíðamót Íslands og Atomic cup

Atomic cup fór fram í vikunni í Oddskarði og Skíðamót Íslands var að klárast, en það er í fyrsta sinn sem það hefur verið haldið í Oddskarði. Sonja Lí Kristinsdóttir varð í gær Íslandsmeistari í svigi og var Aníta Mist Fjalarsdóttir í 5. sæti. Í stó...

Ásmeginmót SH gert upp og ÍM50 framundan

Öflug keppnissveit Óðins mætti til leiks á Ásmeginmót SH helgina 22-23 mars.

Lengjubikar: Silfur eftir tap í úrslitaleik

Þór/KA lauk keppni í A-deild Lengjubikarsins þetta árið með tapi í úrslitaleik og silfurverðlaunum. Eftir sigur í riðli 1 vann liðið Stjörnuna í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum, en tapaði úrslitaleik gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Það að tapa úrslitaleik byggir að sjálfsögðu á því að hafa unnið fyrir því að komast í úrslitaleikinn og þangað fóru aðeins tvö lið af 12 sem tóku þátt í riðlakeppni A-deildar Lengjubikarsins. 

Efstu deildar sætið tryggt - Meistarafögnuður í Hamri

Þór mun leika meðal þeirra bestu á næsta tímabili.

Tap í fyrsta leik í úrslitakeppni

Okkar menn í körfuboltanum biðu lægri hlut fyrir Fjölni.

Bergrós Ásta framlengir um tvö ár

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór.

Bergrós Ásta framlengir um tvö ár

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Bergrós sem er uppalin hjá KA/Þór á framtíðina fyrir sér og afar jákvætt að hún hafi skrifað undir nýjan samning

Kynningarfundur í Útisport um götuhjólaæfingar 2025

Götuhjólaæfingar HFA sumarið 2025 verða á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 18:00 frá 29. apríl til 26. júní. Æfingarnar henta öllum sem...

Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska

Mikið fjör verður í Boganum á morgun, 29. mars, þegar ríflega 140 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum.

Ákall til stuðningsmanna - „Fátt skemmtilegra en að sjá Þórsara standa saman“

Mikilvægur leikur í handboltanum framundan.

Nýr keppnisbúningur frumsýndur í sigri á KA

Okkar menn í fótboltanum frumsýndu nýjan keppnisbúning Þórs í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins.

Matea Lonac framlengir við KA/Þór

Matea Lonac hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning.

Fjórir leikmenn á reynslu hjá Malmö FF

Í vikunni hafa Bríet Fjóla Bjarnadóttir, Hafdís Nína Elmarsdóttir, Sigurður Nói Jóhannsson og Snorri Kristinsson verið á reynslu hjá Malmö FF í Svíþjóð. Félagið er sigursælasta karlalið landsins og hóf fyrir fimm árum þátttöku í kvennakeppni

Samskiptasáttmáli Skautafélags Akureyrar

Iðkendur SA í íshokkí og listskautum luku á mánudag við gerð samskiptasáttmála fyrir iðkendur og félagsmenn Skautafélags Akureyrar. Sáttmálinn er leiðarvísir til að viðhalda og styrkja jákvæða menningu innan félagsins. Sáttmálinn er afurð vinnu sem félagið fór af stað með í haust þar sem markmiðið er að auka umburðarlyndi og almenna virðingu innan félagsins í forvarnarskyni gegn hatursorðræðu, fordómum og ofbeldi.

Lengjubikar: Úrslitaleikur á Kópavogsvelli

Þór/KA sækir Breiðablik heim á Kópavogsvöll í úrslitaleik A-deildar Lengjubikarsins á morgun, föstudaginn 28. mars, og hefst leikurinn kl. 18.

Matea Lonac framlengir við KA/Þór

Matea Lonac skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Eru þetta algjörlega frábærar fréttir enda hefur Matea verið einn besti markvörður landsins frá því hún gekk í raðir KA/Þórs árið 2019

Vegna framkvæmda á Ásnum - Sýnum tillitsemi

Það verður mikil umferð stórra bifreiða og véla í kringum Þórssvæðið næstu tvo dagana vegna framkvæmda sem standa yfir á Ásnum. Þá sérstaklega austan Bogans og því munu bílastæði fyrir fatlaða færast austar á bílastæðinu. Biðjum við því alla sem ei...

Áframhaldandi samstarf Þórs og Víddar

Knattspyrnudeild Þórs og Vídd hafa framlengt samstarfssamning sinn.

Tap gegn Keflavík og fjórða sætið niðurstaðan

Okkar konur í körfuboltanum hafna í 4.sæti Bónusdeildarinnar og framundan er úrslitakeppni.

Sólarhringssund Óðins 2025

Sólarhringssund Óðins 2025 fer fram 23. - 24. apríl n.k. Við hvetjum alla til að leggja iðkendum Óðins lið við söfnunina en ágóði söfnunarinnar rennur í ferðasjóð iðkenda.  Reikningsnúmer söfnunarinnar er: 565-14-309 kt. 560119-2590 Áfram Óðinn!  ...