Greinar frá RSS veitum

Öruggur heimasigur gegn Aþenu

Þór vann fjórtán stiga sigur á Aþenu í Bónusdeildinni í körfubolta í Höllinni í kvöld.

Pílukast: Frábær helgi að baki í pílukasti

Síðastliðin laugardag var mikið um dýrðir í pílukasti hér norðan heiða. Á laugardagsmorgni hófst fjórða og síðasta umferð í Dartung á þessu ári í okkar aðstöðu. Dartung er fyrir alla pílukastara á aldrinum 9-18 ára. 20 ungir og efnilegir pílukastara...

Bjarni Aðalsteins framlengir út 2026

Bjarni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026. Eru þetta ákaflega góðar fréttir enda hefur Bjarni verið algjör lykilmaður í liði KA undanfarin ár

„Allt sem ég geri í dag kemur frá þeim grunni sem ég lærði í Þór“

Heimasíðan tók stöðuna á okkar helsta körfuboltamanni um þessar mundir, A-landsliðsmanninum Tryggva Snæ Hlinasyni.

Þór/KA endurnýjar samninga við tvær

Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006). Sonja Björg Sigurðardóttir (2006) spilar í fremstu víglínu og á ...

Sonja Björg og Kolfinna Eik endurnýja samninga

Stjórn Þórs/KA hefur gert samninga við tvær ungar knattspyrnukonur og semja þær báðar til eins árs. Þetta eru þær Kolfinna Eik Elínardóttir (2007) og Sonja Björg Sigurðardóttir (2006).

Tap gegn Dusty í úrslitaleik

Þórsarar urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir tap gegn Dusty í úrslitaleik Íslandsmótsins í Counter Strike á laugardag.

Úr leik í bikarnum

Þór tapaði fyrir ÍR í Powerade bikarnum í handbolta í kvöld.

Þórsarar meðal sigurvegara á 79.Goðamótinu

Goðamót 5.flokks karla fór fram á Þórssvæðinu um helgina.

Fjórir Þórsarar boðaðir á landsliðsæfingar

U15 og U16 landslið Íslands í fótbolta koma saman til æfinga í lok mánaðarins.

Svekkjandi tap gegn toppliðinu

Okkar konur biðu lægri hlut gegn Haukum í Bónusdeildinni í körfubolta.

Sandra María valin í A-landsliðið

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.

Framboð til stjórnar GA og annarra nefndarstarfa

Hvetjum félagsmenn til að taka þátt í starfinu okkar

Spánarferð fram undan hjá A-landsliðinu

Sandra María Jessen er í hópi A-landsliðsins fyrir tvo æfingaleiki í lok nóvember og byrjun desember.

Alex í níunda sæti á HM

KA-maðurinn Alex Cambray Orrason stóð í ströngu í vikunni á HM í kraftlyftingum með búnaði sem fram fer í Reykjanesbæ þessa dagana

Stórsigur á Fjölni

Sigurganga KA/Þór í Grill 66 deildinni í handbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn.

Velkomin á 79. Goðamót Þórs

5.flokkur karla á sviðið í Boganum um helgina.

18 holur opnar!

Allur Jaðarsvöllur er opinn frá og með deginum í dag!

Snorri Kristinsson skrifar þriggja ára samning

Snorri Kristinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn KA út sumarið 2027. Snorri er gríðarlega efnilegur og spennandi leikmaður sem er að koma uppúr yngriflokkastarfi KA og verður gaman að fylgjast með framgöngu hans næstu árin

Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 2. hluti

Fyrir nokkru var hér á síðunni farið yfir árangur liðanna okkar í 2. flokki U20 - Árið í máli, myndum og tölum - 2. flokkur U20 - 1. hluti | Þór/KA. Hér kemur smá viðbót, rýnt í nokkrar tölur og hverjar komu við sögu í leikjum sumarsins.