Fréttir ÍBA

Íslandsleikarnir á Selfossi 29.-30. mars - Allir með

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.