Fréttir ÍBA

Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2021

Auglýsir eftir umsóknum afreksíþróttaefna í sjóðsúthlutun fyrir árið 2021.

Meistarar - heimildarmynd um gullstelpurnar

Handboltastelpurnar í KA/Þór áttu stórkostlegt keppnistímabil og draumurinn um Íslandsmeistaratitilinn er orðinn að veruleika. Eftir mikla uppbyggingu og vinnuframlag leikamanna, þjálfara, foreldra, stuðnings- og stjórnarmanna er ekki annað hægt en að skyggnast bak við tjöldin og kynnast meisturunum örlítið betur. N4 hefur unnið að heimildarmynd um gullstelpurnar.

VERTU MEÐ!

UPPLÝSINGAR UM STARFSEMI ÍÞRÓTTA- OG UNGMENNAFÉLAGA LANDSINS

Viktor og Aldís Kara eru Íþróttamenn Akureyrar 2020

Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2020 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akureyrar 2020.

ÍÞRÓTTAMAÐUR AKUREYRAR 2020

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær tilkynna á miðvikudaginn 20. janúar kl. 17.30 um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir 2020.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Heiðursfélagi ÍBA, Hermann Sigtryggsson, fagnar 90 ára afmæli í dag.

Jóla- og nýárskveðja ÍBA

ÍBA óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar jóla og farsældar á nýju íþróttaári 2021.

ÁSKORUN ÍÞRÓTTAHÉRAÐA

Áskorun íþróttahéraða!

Íþrótta- og tómstundastyrkur

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19.

AFREKSSJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR 2020

Auglýsir eftir umsóknum afreksíþróttaefna í sjóðsúthlutun fyrir árið 2020.