24.01.2023
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akureyrar 2022.
12.01.2023
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar.
09.01.2023
Stjórn ÍBA ákvað á fundi þann 4. apríl 2022 að gera þá Þröst Guðjónsson og Hauk Guðjón Valtýsson að heiðursfélögum ÍBA. Þröstur var fjarverandi á síðasta ársþingi ÍBA þegar Haukur
var heiðraður og var því ánægjulegt að fá að heiðra Þröst á formannafundi sem var haldinn á Greifanum síðastliðinn fimmtudag 5. janúar.
30.11.2022
Formaður ÍBA, Geir Kr. Aðalsteinsson, hefur óskað eftir því við stjórn bandalagsins að stíga til hliðar sem formaður fram á næsta vor.
25.11.2022
Helga Björg Ingvadóttir hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Akureyrar. Ráðningin er til komin vegna veikindaleyfis framkvæmdastjóra bandalagsins, Helga Rúnars Bragasonar.
25.10.2022
Auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðsúthlutun afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2022.
15.08.2022
Stjórn ÍBA og SA vill í einlægni biðja Emilíu Ómarsdóttur og aðra hlutaðeigandi sem og fjölskyldu hennar velvirðingar á ónærgætinni nálgun og viðbrögðum við athugasemdum sem gerðar voru við óviðeigandi framkomu þjálfara Listhlaupadeildar árið 2018.
02.05.2022
Vegna viðtals við Alex Cambray Orrason, formann lyftingadeildar KA, sem birtist í Vikublaðinu þann 17. mars 2022 vill stjórn Íþróttabandalags Akureyrar leiðrétta eftirfarandi rangfærslur.
22.04.2022
65. ársþing Íþróttabandalags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27. apríl á Jaðri. Þingið er haldið í nýuppgerðum veitingasal Jaðars og gengið inn í horninu sunnan megin við bílastæði, þingið hefst kl. 17:30 og áætluð þinglok eru kl. 21:00.