Fréttir ÍBA

Baldvin Þór og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2023

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon úr UFA er íþróttakarl Akureyrar 2023 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2023.

Linkur á streymi frá Íþróttahátíð Akureyrar 2023

Linkur á Streymið frá hátíðinni

Íþróttahátíð Akureyrar 2023

Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 31. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður lýst.

FIMAK verður fimleikadeild KA

Tillaga þess efnis að sameina FIMAK og KA var samþykkt samhljóða á félagsfundum beggja félaga í gærkvöldi.

Íþróttaeldhugi ársins 2023

Íslendingar eru hvattir til að senda inn ábendingar um öfluga sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Afrekssjóður Akureyrarbæjar 2023

Ráðstefnan "Vinnum gullið" - 20. nóvember á Grand hótel Reykjavík

Ráðstefnan "Vinnum gullið" verður haldin mánudaginn 20. nóvember milli 9 og 16 á Grand hótel Reykjavík og í streymi.

Syndum - Landsátak í sundi 1.-30. nóvember 2023

Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2023 á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

53. sambandsþing UMFÍ á hótel Geysi í Haukadal

Sambandsþing UMFÍ fór fram um síðastliðna helgi á Hótel Geysi í Haukadal. Sambandsþing UMFÍ er æðsta vald í málefnum UMFÍ. ÍBA átti þar átta fulltrúa. Um er að ræða eitt fjölmennasta þing í sögu UMFÍ en um 180 manns ásamt gestum voru saman komin á setningu þingsins síðastliðinn föstudag. Allir fulltrúar sambandsaðila UMFÍ eiga sæti á þinginu, þó mismarga fulltrúa eftir stærð.

Íþróttavika Evrópu 23.-30. september

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.