24.01.2018
Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íþróttamanns og íþróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íþróttakonur og menn úr röðum aðildarfélaga ÍBA atkvæði til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráð viðurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiðursviðurkenningar. Afrekssjóður Akureyrarbæjar veitti aðildarfélögum styrki fyrir landsliðsmenn.
24.01.2018
Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 24. janúar þar sem lýst verður kjöri íþróttamanns Akureyrar. Íþróttafólk ársins hjá aðildarfélögum ÍBA verður heiðrað. Forsvarsmenn íþróttafélaga fá afhenta styrki vegna Íslandsmeistara- og landsliðsfólks og heiðursviðurkenningar Frístundaráðs verða veittar. Samkomunni lýkur með því að lýst verður kjöri Íþróttamanns Akureyar árið 2017.
15.01.2018
ÍBA er flutt í Íþróttahöllina v/Skólastíg
ásamt ÍSÍ og SKÍ.
03.05.2017
Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta
Skráning er í fullum gangi og um að gera að taka þátt frá upphafi. Skráningarferlið er einfalt og þægilegt. Gaman er að geta fylgst með sinni hreyfingu og jafnframt tekið þátt í þessari skemmtilegu vinnustaðakeppni á landsvísu.
Hjólað í vinnuna á ykkar heimasíðu ÍSÍ og Facebook-síðu.
Nánari upplýsingar um Hjólað í vinnuna og skráningu gefur Hrönn Guðmundsdóttir sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, á hronn@isi.is eða í síma: 514-4000.
Virðingarfyllst,
ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS
20.03.2017
Fimleikafélag Akureyrar leitar nú að framkvæmdastjóra fyrir félagið.
25.01.2017
ÍBA vill vekja athygli á áhugaverðu námskeiði á Akureyri í byrjun febrúar.
19.01.2017
Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2016 og sundkonan Bryndís Rún Hansen úr Óðni er íþróttakona Akureyrar 2016.
13.01.2017
Val á Íþróttamanni Akureyrar 2016 fer fram í Hofi, 18. janúar kl. 17,30
Allir velkomnir.