Fréttir ÍBA

66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, 16. apríl 2024

66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, þriðjudaginn 16.apríl, klukkan 17:30 í golfskálanum í Jaðri

Íslandsleikarnir um helgina á Akureyri - hvetjum sem flesta til að mæta

Íþróttakarl Akureyrar 2023 í heimsókn

Vilt þú taka þátt í að efla íþróttastarfið í landinu?

66. ársþing ÍBA fer fram 16.apríl 2024

Opnar æfingar fyrir börn og fullorðna með sérþarfir 16. - 17. mars 2024 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Fundur ráðherra íþróttamála með aðildarfélögunum ÍBA

Ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, verður á Akureyri miðvikudaginn 14. febrúar

Lífshlaupið 2024 hefst 7.febrúar

Endurnýjun á viðurkenningu ÍBA sem Fyrirmyndahérað ÍSÍ

Íþróttabandalag Akureyrar hlýtur endurnýjun viðurkenningar bandalagsins sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ

Þakkir til styrktaraðila og þeirra sem komu að Íþróttahátíð Akureyrar 2024

Þakkir til allra okkar einstöku styrktaraðila sem gerðu okkur kleypt að styrkja okkar frábæra íþróttafólk með veglegum gjöfum og einnig til þeirra mögnuðu sjálfboðaliða sem komu að hátíðinni.