"Hlauptu hraðar! Kastaðu lengra!" Er ég á vellinum sem pabbi eða keppnismaður? Erum við að drekkja börnunum okkar í upplýsingum? Foreldrar vilja að barninu sínu gangi vel í sinni íþróttaiðkun. Þeir kalla leiðbeiningar inn á völlinn. En er til önnur leið til þess að hvetja barnið sitt áfram? Í grein Þórarins Alvars á síðu Sýnum karakter koma fram ýmsar hugmyndir um hlutverk foreldra barna í íþróttum.
Frábær skyldulestur fyrir foreldra barna í íþróttum:
Stuðningurinn í að sleppa takinu