13.07.2023
Unglingalandsmót UMFÍ er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er ár hvert um verslunarmannahelgina, að þessu sinni á Sauðárkróki.
21.06.2023
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona og leikmaður Stjörnunnar, verður með kynningu í Boganum á morgun, fimmtudaginn 22. júní milli 12 og 13, á verkefninu "Fótbolti fyrir alla".
09.06.2023
Formannafundur ÍBA var haldinn í Teríunni í Íþróttahöllinni á Akureyri 8.júní 2023 þar sem saman komu formenn og framkvæmdastjórar aðildarfélaga ÍBA ásamt stjórn ÍBA, fulltrúum fræðslu- og lýðheilsuráðs og forstöðumanni íþróttamála á Akureyri. Við fengum til okkar nokkra frábæra gesti sem fræddu okkur um áhugaverð málefni og verkefni sem framundan eru og loks var Þórir Tryggvason ljósmyndari heiðraður fyrir hans óeigingjarna starf sem ljósmyndari í þágu íþrótta á svæðinu.
23.05.2023
Íþróttafélagið Akur hlýtur viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
15.05.2023
Búið er að opna fyrir skráningu í Akureyrarhlaupið sem fer fram fimmtudaginn 6. júlí
25.04.2023
Opnað hefur verið fyrir skráningu í vinnustaðakeppnina "Hjólað í vinnuna" 2023
02.03.2023
Ungmennafélagið Narfi í Hrísey hlýtur viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
24.01.2023
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akureyrar 2022.
12.01.2023
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi þriðjudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30 þar sem lýst verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar.