Myndbönd frá 80 ára afmæli ÍBA

80 ára afmæli Íþróttabandalags Akureyrar var haldið með pompi og prakt 7. desember 2024 í Boganum á Akureyri. Af því tilefni myndaði snillingurinn Barði Westin herlegheitin og klippti saman þessi skemmtilegu myndbönd af gestum og gangandi sem tóku þátt í að prófa hinar ýmsu íþróttagreinar sem í boði eru innan aðildarfélaga ÍBA.
Meðfylgjandi eru tvö myndbönd sem Barði klippti saman - annað myndbandið er lengri útgáfa og hitt styttra.
Sjón er sögu ríkari ❤️
https://youtu.be/a84DfJBFNig - lengri útgáfan
https://youtu.be/4U3WU6sbDCw - styttri útgáfan