Aukafundur stjórnar, mánudagur 30. mars 2020 kl. 12:00 í fjarfundarbúnaði.
Stjórnarmenn: Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður Helgi Rúnar Bragason, framkvæmdastjóri
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, varaformaður
Inga Stella Pétursdóttir, ritari
Ármann Ketilsson, gjaldkeri
Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi
Hörður Sigurharðarson
Ómar Kristinsson
Fundur settur
Boðuð forföll Hörður Sigurharðarson og Inga Stella Pétursdóttir.
Fundargerð síðasta fundar.
Tekið fyrir á næsta almenna fundi.
Innsend erindi:
Tekin fyrir síðar.
Málefni stjórnar:
Staða aðildarfélaganna með Covid-19.
Öll félög virðast standa sig vel að fylgja fyrirmælum um lokun á íþróttastarfsemi. Varðandi umræðu um endurgreiðslu æfingagjalda þá var ákveðið að stjórn ÍBA sendi tilmæli á félögin um samstöðu í aðgerðum um slíkar beiðnir innan bandalagsins.
64. Ársþing ÍBA.
Ákvörðun var tekin samhljóða að fresta 64. ársþingi ÍBA sem fyrirhugað var 28. apríl nk. ótímabundið vegna samkomubanns yfirvalda og mun nýtt fundarboð verða sent út með a.m.k. fjögurra vikna fyrirvara.
Önnur mál:
Fært til trúnarbókar.
Tillögun næsta fundar.
Næsti mánudagur, 6. apríl kl. 12:00 með fjarfundarbúnaði.
Fundarslit.
Kl. 12:57