Alls voru 41 tilnefndir til Íþróttamaður Akureyrar af aðildarfélögum ÍBA, 22 konur og 16 karlar, og að þessu sinni tóku 16 fulltrúar þátt í kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar 2019 skv. 5. grein reglugerðar um Íþróttamann Akureyrar.
Niðurstaða 10 efstu tilnefninganna í kjörinu má sjá hér fyrir neðan.
Íþróttamaður Akureyrar 2019
1. Viktor Samúelsson, kraftlyftingar - 139 | 1. Aldís Kara Bergsdóttir, listhlaup - 140 |
2. Miguel Mateo Castrillo, blak - 135 | 2. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar - 127 |
3. Þorbergur Ingi Jónsson, utanvegahlaup - 107 | 3. Hulda Elma Eysteinsdóttir, blak - 122 |
4. Hafþór Andri Sigrúnarson, íshokkí - 101 | 4. Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttir - 108 |
5. Alexander Heiðarsson, júdó - 96 | 5. Hulda B. Waage, kraftlyftingar - 97 |
6. Isak Stianson Pedersen, skíðaganga - 84 | 6. Anna Berglind Pálmadóttir, hlaup - 89 |
7. Júlíus Orri Ágústsson, körfuknattleikur - 79 | 7. Bryndís Rún Hansen, sund - 87 |
8. Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrna - 73 | 8. Stefanía Daney Guðmundsdóttir, frjálsíþróttir - 62 |
9. Baldur Vilhelmsson, snjóbretti - 63 | 9. Arna Sif Ásgrímsdóttir, knattspyrna - 60 |
10. Einar Sigurðsson, motocross - 51 | 10. Lilja Rós Steinsdóttir, snjóbretti - 36 |