Íþróttamaður Akureyrar 2019 - Úrslit

Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir
Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir

Alls voru 41 tilnefndir til Íþróttamaður Akureyrar af aðildarfélögum ÍBA, 22 konur og 16 karlar, og að þessu sinni tóku 16 fulltrúar þátt í kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar 2019 skv. 5. grein reglugerðar um Íþróttamann Akureyrar.

Niðurstaða 10 efstu tilnefninganna í kjörinu má sjá hér fyrir neðan.

  


Íþróttamaður Akureyrar 2019

1. Viktor Samúelsson, kraftlyftingar - 139  1. Aldís Kara Bergsdóttir, listhlaup - 140
2. Miguel Mateo Castrillo, blak - 135  2. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar - 127
3. Þorbergur Ingi Jónsson, utanvegahlaup - 107                3. Hulda Elma Eysteinsdóttir, blak - 122
4. Hafþór Andri Sigrúnarson, íshokkí - 101 4. Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttir - 108
5. Alexander Heiðarsson, júdó - 96 5. Hulda B. Waage, kraftlyftingar - 97
6. Isak Stianson Pedersen, skíðaganga - 84 6. Anna Berglind Pálmadóttir, hlaup - 89
7. Júlíus Orri Ágústsson, körfuknattleikur - 79 7. Bryndís Rún Hansen, sund - 87
8. Elfar Árni Aðalsteinsson, knattspyrna - 73 8. Stefanía Daney Guðmundsdóttir, frjálsíþróttir - 62
9. Baldur Vilhelmsson, snjóbretti - 63 9. Arna Sif Ásgrímsdóttir, knattspyrna - 60
10. Einar Sigurðsson, motocross - 51 10. Lilja Rós Steinsdóttir, snjóbretti - 36