70 ára afmæli ÍBA

Gullviðurkenningar ÍBA. Mynd: Þórir Tryggva
Gullviðurkenningar ÍBA. Mynd: Þórir Tryggva

Íþróttabandalag Akureyrar hélt upp á 70 ára afmæli sitt, 20. desember 2014. Í tilefni afmælisins var opið hús í húsnæð bandalagsins. Boðið var upp á kaffi og konfekt ásamt því sem heiðursviðurkenningar voru veittar.

Eftirtaldir hlutu viðurkenningar.

Gullmerki
Þröstur Guðjónsson ÍBA, Akur
Gunnar Kárason ÍBA
Jósep Sigurjónsson Akur
Gísli Kristinn Lorenzson Þór

 

 

Silfurmerki
Sigfús Ólafur Helgason Þór, Léttir
Nói Björnsson Þór
Helga Steinunn Guðmundsd KA
Hrefna G. Torfadóttir KA
Erlingur Kristjánsson KA
Jóhannes G Bjarnason KA
Björn J. Jónsson Léttir
Elvar Thorarensen Akur
Rúnar Þór Björnsson Akur
Matthea Sigurðardóttir FIMAK
Friða Pétursdóttir FIMAK

Silfurviðurkenningar ÍBA. Mynd: Þórir Tryggva