Maggi Siguróla og Stebbi Jó hlutu heiðursviðurkenningu ÍBA
Magnús Sigurður Sigurólason og Stefán Jóhannsson hlutu heiðursviðurkenningu ÍBA fyrir framlag sitt til KA á Íþróttahátíð Akureyrar á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrarbæjar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi
29.01.2026
Knattspyrnufélag Akureyrar
