ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Sædís Heba Guðmundssdóttir og Unnar Hafberg Rúnarsson hafa verið valin íþróttafólk SA fyrir árið 2025

    Listskautakonan Sædís Heba Guðmundssdóttir og íshokkímaðurinn Unnar Hafberg Rúnarsson hafa verið valin íþróttafólk SA fyrir árið 2025 og voru heiðruð og veitt viðurkenningar af Skautafélagi Akureyrar í gærkvöld. Bæði tvö hafa nú þegar verið valin íþróttafólk sinnar deildar innan félagsins en eru einnig skautakona og íshokkíkarl ársins hjá sínum sérsamböndum, Skautasambandi Íslands og Íshokkísambandi Íslands. Bæði tvö eru tilnefnd af Skautafélagi Akureyrar til Íþróttafólks Akureyrar fyrir árið 2025 en valið verður kunngjört á íþróttahátið Akureyrar 29. janúar næstkomandi í menningarhúsinu Hofi.
    13.01.2026
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Handboltarútan

    Unglingaráði Þórs í handboltanum þykir sönn ánægja að tilkynna að við munum halda áfram með rútuaksturinn út tímabilið meðan æfingar standa yfir, gjaldfrjálst. Við þökkum kærlega Akureyrabæ, Norðurorku og KEA sem styrktu verkefnið án þeirra hefði þet...
    13.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Einar Árni tók slaginn í sænsku bikarkeppninni – í bitrum -18°C frostkulda!

    Skíðagöngumaðurinn Einar Árni frá SKA lét kuldann ekki stoppa sig þegar hann mætti til leiks í sænsku bikarkeppninni í Falun, í hjarta Dalanna í Svíþjóð. Aðstæður voru gríðarlega krefjandi – en frostið fór niður í -18°C þegar keppt var í sprettgöngu....
    12.01.2026
    SKA - Fréttir
    Lesa
  • Pílukast: Æfingar fyrir krakka og unglinga hefjast í dag - frítt að æfa út janúar!

    Æfingar fyrir krakka og unglinga á aldrinum 10-16 ára hefjast í aðstöðunni okkar í dag, mánudaginn 12.janúar.   Æfingar verða á sömu dögum og fyrir áramót, á mánudögum og miðvikudögum. Æfingar verða frá kl 17:00 - 18:00   Það verður frí...
    12.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar