Einar Árni tók slaginn í sænsku bikarkeppninni – í bitrum -18°C frostkulda!
Skíðagöngumaðurinn Einar Árni frá SKA lét kuldann ekki stoppa sig þegar hann mætti til leiks í sænsku bikarkeppninni í Falun, í hjarta Dalanna í Svíþjóð. Aðstæður voru gríðarlega krefjandi – en frostið fór niður í -18°C þegar keppt var í sprettgöngu....
12.01.2026
SKA - Fréttir
