ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Páskaopnun í golfhermum GA

    Nóg af golfi í boði um páskana
    01.04.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Allar líkur á að úrslitakeppnin geti hafist á laugardag

    SA Víkingar eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina sem gæti hafist á laugardag. Liðið lék æfingaleik á sunnudag til þess að halda sér á tánum en liðið hefur nú fengið góðan tíma til að undirbúa sig vel og er klárt í slaginn. Hvaða liði við mætum þar á enn eftir að kom í ljós en málið er nú í farvegi hjá áfrýjunardómstóli ÍSÍ og ætti niðurstaða að liggja fyrir á allra næstu dögum. Miklar líkur eru því á að úrslitakeppnin hefjist á laugardag á heimavelli SA Víkinga í Skautahöllinni á Akureyri og hefst þá leikurinn kl. 16:45. Forsala miða opnar í Stubb um leið og búið er að afgreiða málið svo og við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með og tryggja sér miða.
    01.04.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Stórafmæli í apríl

    Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju
    01.04.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • „Ég þrífst á látum í höllinni“

    Úrslitakeppnin í Bónusdeild kvenna hefst í kvöld þegar okkar konur taka á móti Val í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitunum. Félögin unnu hvort sinn leik í sjálfri deildarkeppninni fyrir tvískiptingu. Það má því búast við jöfnu og spennandi einví...
    01.04.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar