ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Aðalfundur knattspyrnudeildar KA 2026

    Aðalfundur knattspyrnudeildar KA fyrir árið 2026 verður haldinn í KA-Heimilinu föstudaginn 6. febrúar næstkomandi klukkan 17:00. Áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í starfi deildarinnar
    29.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Veigar Heiðarsson bæði í kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar fyrir árið 2025.

    Andrea og Veigar bæði í kjöri
    29.01.2026
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Sædís og Ylfa hefja keppni á Norðurlandamótinu í dag

    Listskautastúlkurnar Sædís Heba Guðmundsdóttir og Ylfa Rún Guðmundsdóttir stíga á ísinn í dag og hefja keppni á Norðurlandamótinu sem fer fram dagana 28. janúar - 1. febrúar í Hvidøve í Danmörku. Skautasamband Íslands sendir sex keppendur á mótið en einnig þjálfara keppendanna, liðstjóra og fulltrúa í damóra- og tæknipanel. Sædís og Ylfa Rún hefja keppni nú í dag en Sædís hefur keppni í Junior flokki kl. 16:30 á íslenskum tíma og Ylfa Rún í Advanced Novice kl. 11:15. Keppnin er í beinu streymi hér.
    29.01.2026
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Íþróttahátíð Akureyrar: Sandra María og Hulda Björg á meðal tíu efstu

    Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær standa fyrir Íþróttahátíð Akureyrar á morgun, fimmtudaginn 29. janúar. Athöfnin verður í Hofi og hefst kl. 17:30. Þar verður meðal annars lýst kjöri íþróttafólks Akureyrar 2025.
    29.01.2026
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar