ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjaða viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

    Miðvikudaginn 15. október fékk Sundfélagið Óðinn endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar. Viðurkenningin var afhent af Viðari Sigurjónssyni, sérfræðingi á stjórnsýslusviði ÍSÍ og tók Ásta Birgisdóttir formaður félag...
    16.10.2025
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa
  • Jóhann Kristinn Gunnarsson hættir sem þjálfari Þórs/KA

    Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem verið hefur þjálfari meistaraflokks Þórs/KA undanfarin þrjú ár og samtals í átta ár, tilkynnti stjórn Þórs/KA á fundi í hádeginu að hann vildi stíga til hliðar og mun því ekki endurnýja samning sinn við félagið. 
    15.10.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • A-landsliðið: Sandra María og María Gros í hóp fyrir umspilsleiki

    Sandra María Jessen og María Catharina Ólafsdóttir Gros eru báðar í landsliðshópi Íslands fyrir umspilsleiki í Þjóðadeild UEFA gegn Norður-Írlandi sem fram fara síðar í mánuðinum.
    14.10.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • U19: Hildur Anna og Ísey í æfingahóp

    Hildur Anna Birgisdóttir hefur verið valin í æfingahóp U19 landsliðs Íslands sem kemur saman til æfinga 21.-23. október. 
    14.10.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar