Vissir þú að með því að styrkja Þór/KA getur þú fengið skattaafslátt? Skoðaðu dæmið. Lágmarksupphæð styrks til að fá lækkun á tekjuskattsstofni er 10.000 krónur, en hámark 350.000 krónur - eða 700.000 krónur hjá hjónum.
Einar Árni með miklar bætingar á fyrsta móti vetrarins.
Skíðagöngumaðurinn Einar Árni Gíslason frá SKA keppti á sínu fyrsta móti í vetur í Olos í Finnlandi núna um helgina. Mótið var gríðarsterkt með þátttakendum frá 20 þjóðum og keppendum sem hafa reglulega tekið þátt í heimsbikarmótum í skíðagöngu.
Á ...
Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember
Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.