ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Kjarnafæðimótið: Sigur á Völsungi

    Þór/KA vann Völsung í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu. Lokatölur urðu 6-0.
    11.01.2026
    Þór/KA
    Lesa
  • Hallgrímur og Julia íþróttafólk KA 2025

    Knattspyrnumaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson og blakkonan Julia Bonet Carreras voru í dag kjörin íþróttafólk KA en úrslitin voru kunngjörð á 98 ára afmælisfögnuði KA í dag
    11.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Mateo þjálfari ársins og blakstelpurnar lið ársins

    Meistaraflokkur kvenna í blaki er íþróttalið KA árið 2025 en stelpurnar urðu Íslandsmeistarar, Bikarmeistarar og Deildarmeistarar á árinu. Þá var Miguel Mateo Castrillo þjálfari kvenna- og karlaliðs KA í blaki kjörinn þjálfari ársins hjá félaginu
    11.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Sóldís og Þórir hlutu Böggubikarinn

    Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir úr blakdeild KA og Þórir Hrafn Ellertsson úr knattspyrnudeild KA hlutu Böggubikarinn á 98 ára afmælisfögnuði KA í dag
    11.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar