ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Hillir undir að íþróttahús Þórs rísi

    Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar síðastliðinn fimmtudag var lagt fram minnisblað varðandi fyrirhugaða uppbyggingu íþróttahúss og félagsaðstöðu á félagssvæði Þórs í kjölfar þess að fræðslu- og lýðheilsuráð hafði fagnað góðri undirbúningsvinnu um fyrir...
    25.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Maður lærði að deyja fyrir klúbbinn“ – Andri Már á EM með landsliðinu

    Þórsarinn Andri Már Rúnarsson er þessa dagana að upplifa stærsta draum ungra handboltamanna en hann er staddur á Evrópumótinu með íslenska landsliðinu. Þetta er fyrsta stórmót Andra og upplifunin hefur verið eftir því. Stóra sviðið sem manni dreymir...
    25.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Íþróttamaður Akureyrar - þrír fulltrúar UFA tilnefndir

    Fimmtudaginn 29. janúar kl. 17.30 verður kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar fyrir árið 2025 lýst. Þetta er í 47. sinn sem Íþróttamaður Akureyrar er heiðraður og í tíunda sinn þar sem bæði íþróttakona- og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð.
    25.01.2026
    UFA
    Lesa
  • 24 tíma áheitagolfi lokið!

    GA börn og unglingar voru rétt í þessu að ljúka sólarhringsgolfi í hermi til að safna fyrir æfingaferð og golfmótum sumarsins. Upphafshöggið var slegið föstudaginn 23. janúar klukkan 16:00 og svo var spilað í golfhermi inniaðstöðunnar á Jaðri til kl...
    24.01.2026
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar