ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Pílukast: Bleika mótið - styrktarmót fyrir KAON - 200þús krónur söfnuðust

    Það var alvöru bleik stemmning þegar árlega kvennamót Píludeildar Þórs fór fram í tilefni af bleikum október. 62 konur mættu til leiks sem er án efa nýtt met í fjölda kvenna á pílumóti á Íslandi. 31 lið spiluðu í átta riðlum þar sem efstu tvö ...
    24.11.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Framboð til stjórnar GA og annarra nefndarstarfa

    Hvetjum áhugasama félagsmenn til að gefa kost á sér í stjórn eða önnur nefndarstörf.
    21.11.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • HFA 2025

    Félagar í Hjólreiðafélagi Akureyrar náðu eftirtektarverðum árangri á árinu 2025 líkt og oft áður. Þátttaka félagsmanna á götu- og fjallahjólamótum var góð en félagið átti fulltrúa í nær öllum keppnum sem í boði voru á árinu, hvort sem um var að ræða Íslandsmót, bikarmót eða sjálfstæð mót; götuhjól eða fjallahjól. Jákvæð teikn eru á lofti að sjá unga fólkið okkar ná á pall en slíkt er eingöngu mögulegt með góðu ungliðastarfi og að eiga frábærar fyrirmyndir sem vekja áhuga. Þessi árangur hvetur...
    20.11.2025
    Hjólreiðafélag Akureyrar
    Lesa
  • Formannspistill

    Ágætu Þórsarar Það er núna.... Undanfarna mánuði hefur mikil vinna farið fram á félagssvæði okkar. Þrátt fyrir að Akureyrarbær standi straum að stærstum hluta kostnaðarins þá fellur alltaf eitthvað i fang félagsins að greiða. Við höfum m.a. tekið ...
    20.11.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar