Sandra María í þriðja sæti í vali á knattspyrnukonu ársins
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands). Sambandið greinir frá þessu á vefsíðu sinni í dag.
Í þriðja sæti yfir knattspyrnukonur ársins er ...
22.12.2025
Íþróttafélagið Þór
