Ellefu úr okkar röðum í landsliðsverkefnum á næstunni
Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.
17.10.2025
Þór/KA