Ágætu Þórsarar
Það er núna....
Undanfarna mánuði hefur mikil vinna farið fram á félagssvæði okkar.
Þrátt fyrir að Akureyrarbær standi straum að stærstum hluta kostnaðarins þá fellur alltaf eitthvað i fang félagsins að greiða. Við höfum m.a. tekið ...
Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026
Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins
Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember
Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.