ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Einar Árni tók slaginn í sænsku bikarkeppninni – í bitrum -18°C frostkulda!

    Skíðagöngumaðurinn Einar Árni frá SKA lét kuldann ekki stoppa sig þegar hann mætti til leiks í sænsku bikarkeppninni í Falun, í hjarta Dalanna í Svíþjóð. Aðstæður voru gríðarlega krefjandi – en frostið fór niður í -18°C þegar keppt var í sprettgöngu....
    12.01.2026
    SKA - Fréttir
    Lesa
  • Pílukast: Æfingar fyrir krakka og unglinga hefjast í dag - frítt að æfa út janúar!

    Æfingar fyrir krakka og unglinga á aldrinum 10-16 ára hefjast í aðstöðunni okkar í dag, mánudaginn 12.janúar.   Æfingar verða á sömu dögum og fyrir áramót, á mánudögum og miðvikudögum. Æfingar verða frá kl 17:00 - 18:00   Það verður frí...
    12.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Alicja Julia Kempisty og Örn Kató Arnarsson sundkona og sundmaður Óðins 2025.

    Örn Kató Arnarsson og Alicja Julia Kempisty sundmaður og sundkona Óðins 2025. Sundfélagið Óðinn hélt uppskeruhátíð í Brekkuskóla þann 8.janúar síðastliðinn.Við það tilefni veitti félagið viðurkenningar fyrir stigahæsta sundmann og sundkonu ársins 20...
    11.01.2026
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa
  • Kjarnafæðimótið: Sigur á Völsungi

    Þór/KA vann Völsung í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu. Lokatölur urðu 6-0.
    11.01.2026
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar