ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Lilja Maren og Víðir Steinar Akureyrarmeistarar 2025

    Til hamingju allir verðlaunahafar
    14.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Klappir lokaðar

    Lokað í klöppum vegna viðhalds
    14.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Keppt í fimleikum á unglingalandsmóti UMFÍ

    Fimleikadeild KA vill vekja athylgi á því að á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram um verslunarmannahelgina á Egilstöðum verður hægt að keppa í fimleikum. Keppnin felur í sér að þátttakendur æfi atriði heima sem er frá 00:30-04:00 mínútur. Liðin eru metin út frá framkvæmd, samtaka, erfiðleika æfingar, spenna og stjórnun hreyfinga, samsetningu atriðis. Áætlað er að bjóða upp á opna tíma í fimleikahúsinu rétt fyrir mót. Þar geta liðin æft atriðið sitt og fengið aðstoð frá þjálfara í deildinni. Sjá nánar á https://www.umfi.is/vidburdir/unglingalandsmot/keppnisgreinar/fimleikar/
    13.07.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • VELLINUM SNÚIÐ VIÐ!

    Þeir sem eiga teigtíma, byrja á 10. teig!
    13.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar