Síðastliðin laugardag var mikið um dýrðir í pílukasti hér norðan heiða. Á laugardagsmorgni hófst fjórða og síðasta umferð í Dartung á þessu ári í okkar aðstöðu. Dartung er fyrir alla pílukastara á aldrinum 9-18 ára.
20 ungir og efnilegir pílukastara...
Bjarni Aðalsteinsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026. Eru þetta ákaflega góðar fréttir enda hefur Bjarni verið algjör lykilmaður í liði KA undanfarin ár
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2024 sem verður tilnendur í þriðja sinn samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2024.
Almenningi gefst kostur á að senda inn ábendingar um öfluga sjálf...
Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2024 en var fyrst haldið hér á landi árið 2021.
Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og er sund meðal annars frábær leið ti...
Afrekssjóður Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðshlúthlutunar afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2024. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri (f. 2008 og fyrr), sem ...
Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
ÍSÍ vill vekja athygli á kynningu fræðsluefnisins "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi" sem samtökin ´78 standa fyrir og bjóða öll áhugasöm velkomin á. Kynningin verður haldin í fundarsölum B og C á 3.hæð í Íþróttamiðs...