Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjaða viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Miðvikudaginn 15. október fékk Sundfélagið Óðinn endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar. Viðurkenningin var afhent af Viðari Sigurjónssyni, sérfræðingi á stjórnsýslusviði ÍSÍ og tók Ásta Birgisdóttir formaður félag...
16.10.2025
Sundfélagið Óðinn