Pílukast: Bleika mótið - styrktarmót fyrir KAON - 200þús krónur söfnuðust
Það var alvöru bleik stemmning þegar árlega kvennamót Píludeildar Þórs fór fram í tilefni af bleikum október. 62 konur mættu til leiks sem er án efa nýtt met í fjölda kvenna á pílumóti á Íslandi.
31 lið spiluðu í átta riðlum þar sem efstu tvö ...
24.11.2025
Íþróttafélagið Þór
