ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Ellefu úr okkar röðum í landsliðsverkefnum á næstunni

    Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.
    17.10.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • SA Víkingar hefja leik í Continental Cup í dag

    SA Víkingar eru mætir til Vilníus í Litháen þar sem þeir spila í Evrópukeppninni Continental Cup næstu daga. SA Víkingar lögðu af stað á miðvikudag og komu á áfangastað í gærkvöld og leikur sinn fyrsta leik í kvöld gegn heimaliðinu Hockey Punks. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á IIHF Tv kl. 17:00. Áfram SA Víkingar!
    17.10.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Sundfélagið Óðinn fékk endurnýjaða viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

    Miðvikudaginn 15. október fékk Sundfélagið Óðinn endurnýjun á viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ við Sundlaug Akureyrar. Viðurkenningin var afhent af Viðari Sigurjónssyni, sérfræðingi á stjórnsýslusviði ÍSÍ og tók Ásta Birgisdóttir formaður félag...
    16.10.2025
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa
  • Jóhann Kristinn Gunnarsson hættir sem þjálfari Þórs/KA

    Jóhann Kristinn Gunnarsson, sem verið hefur þjálfari meistaraflokks Þórs/KA undanfarin þrjú ár og samtals í átta ár, tilkynnti stjórn Þórs/KA á fundi í hádeginu að hann vildi stíga til hliðar og mun því ekki endurnýja samning sinn við félagið. 
    15.10.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar