Knattspyrnumaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson og blakkonan Julia Bonet Carreras voru í dag kjörin íþróttafólk KA en úrslitin voru kunngjörð á 98 ára afmælisfögnuði KA í dag
Mateo þjálfari ársins og blakstelpurnar lið ársins
Meistaraflokkur kvenna í blaki er íþróttalið KA árið 2025 en stelpurnar urðu Íslandsmeistarar, Bikarmeistarar og Deildarmeistarar á árinu. Þá var Miguel Mateo Castrillo þjálfari kvenna- og karlaliðs KA í blaki kjörinn þjálfari ársins hjá félaginu
Minnum à að umsóknarfrestur í Afrekssjóð Akureyrarbæjar vegna afreksefna er til og með 1. desember 2025.
Hvetjum ungt afreksíþróttafólk innan raða aðildarfélaga ÍBA til að sækja um.
Sjà nànar: Afrekssjóður Akureyrarbæjar | Íþróttabandalag Akureyra...
Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember
Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.