HFA 2025
Félagar í Hjólreiðafélagi Akureyrar náðu eftirtektarverðum árangri á árinu 2025 líkt og oft áður. Þátttaka félagsmanna á götu- og fjallahjólamótum var góð en félagið átti fulltrúa í nær öllum keppnum sem í boði voru á árinu, hvort sem um var að ræða Íslandsmót, bikarmót eða sjálfstæð mót; götuhjól eða fjallahjól. Jákvæð teikn eru á lofti að sjá unga fólkið okkar ná á pall en slíkt er eingöngu mögulegt með góðu ungliðastarfi og að eiga frábærar fyrirmyndir sem vekja áhuga. Þessi árangur hvetur...
20.11.2025
Hjólreiðafélag Akureyrar
