ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Andrésar Andar leikarnir hafnir í 48. sinn

    Í gær miðvikudaginn 24. apríl voru Andrésarleikarnir settir í 48. sinn að lokinni skrúðgöngu í frábæru veðri. Setningarathöfnin var hin glæsilegasta en setningarræðu hélt Eyrún Erla Gestsdóttir, fyrrverandi iðkandi SKA, en Eyrún er nýbakaður Íslands...
    25.04.2024
    SKA - Fréttir
    Lesa
  • Knattspyrna: Bikarleikur á Seltjarnarnesi í dag

    Þór mætir Gróttu á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í 32ja liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar í dag kl. 15. Stuðningsfólk kemur saman á Rauða ljóninu frá kl. 13:30.
    25.04.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Bikarinn hefst á morgun - KA-TV í beinni

    KA hefur leik í Mjólkurbikarnum á morgun, fimmtudag, þegar strákarnir okkar taka á móti ÍR-ingum í 32-liða úrslitum keppninnar klukkan 15:00. Strákarnir fóru eftirminnilega í Bikarúrslitaleikinn í fyrra og við ætlum okkur annað ævintýri í sumar. Hlökkum til að sjá ykkur á Greifavellinum, áfram KA
    24.04.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Handbolti: Rútuferð til Reykjavíkur á föstudag

    Handknattleiksdeild Þórs stendur fyrir rútuferð með stuðningsfólk á þriðja leikinn í einvígi Þórs og Fjölnis í Grill 66 deild karla. Leikurinn fer fram í Dalhúsum í Grafarvogi og hefst kl. 19:30. Brottför frá Hamri kl. 12:30.
    24.04.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar