ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Leikjaskóli KA sumarið 2024 | Breytt snið

    KA verður með hinn sívinsæla Leikjaskóla sumarið 2024. Sömuleiðis verður fimleikadeild KA með leikjaskóla í Giljaskóla! Fleiri upplýsingar í meðfylgjandi frétt
    16.05.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Myndaveislur er KA fór áfram í bikarnum

    KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins með sannfærandi 3-1 heimasigri á liði Vestra í landsbyggðarslag á Greifavellinum. KA liðið lék einn sinn besta leik í sumar og eru strákarnir nú þriðja árið í röð komnir áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar
    16.05.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Hugi Elmarsson framlengir um tvö ár

    Hugi Elmarsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Hugi sem er 18 ára gamall er afar efnilegur vinstri hornamaður sem hefur verið að vinna sér inn stærra hlutverk í meistaraflokksliði KA
    16.05.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Besta deildin: Fjögur mörk, fjórar skoruðu, fjórir í röð

    Þór/KA vann Keflavík með fjórum mörkum gegn engu í fimmtu umferð Bestu deildarinnar í gær. Fjórar skoruðu mörkin í þessum fjórða sigurleik liðsins í röð.
    16.05.2024
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar