Þrjár úr leikmannahópi Þórs/KA eru þessa dagana í burtu í verkefnum með landsliðum Íslands, Sandra María Jessen með A-landsliðinu og þær Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir með U19 landsliðinu.
Íslandsleikarnir á Selfossi 29.-30. mars - Allir með
Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru með stuðningsþarfir.
Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024
Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024.
Linkur á beint streymi frá Íþróttahátíð Akureyrar í Hofi 23. janúar
Eins og hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum íþróttaáhugamanni í bænum verður sannkölluð Íþróttahátíð í Hofi á morgun, fimmtudaginn 23. janúar klukkan 17:30 þar sem við munum meðal annars krýna Íþróttakonu og Íþróttakarl Akureyrar fyrir árið 2024...