Glæsilegri íþróttahátíð var slegið upp í Boganum á Akureyri síðastliðinn laugardag af tilefni 80 ára afmælis Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) 20. desember næstkomandi. Íþróttahátíðin tókst með eindæmum vel og komust færri að en vildu á tímabili því b...
Í dag, 5. desember, er dagur sjálfboðaliða og tileinkaður þeim. Við hjá ÍBA viljum senda okkar allra bestu kveðjur og þakkir til allra sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.
Í kringum ÍBA og aðildarfélög ÍBA er ógrynni af sjálfboðaliðum sem vinna ómet...
Líkt og áður hefur komið fram hér á síðunni fagnar Íþróttabandalag Akureyrar, ÍBA, 80 ára afmæli sínu 20. desember og af því tilefni verður slegið til heljarinnar afmælishátíðar í Boganum á Akureyri næstkomandi laugardag, 7. desember með aðildarfélög...
Á degi sjálfboðaliðans sem haldinn er ár hvert þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn.
Stutt málþing byrjar klukkan 15:00 þar sem Íþróttaeldhugi árs...